...er blað sem við fáum sent til okkar hingað í sveitina. Í því góða blaði las ég alveg æðislega frétt:

Útköll sem lögreglan þarf að sinna eru af ýmsum toga og telst starf lögreglumannsins ansi fjölbreytt og stundum óvenjulegt.
Dæmi um það er útkall sem lögreglu í Hafnarfirði barst í síðustu viku þar sem kona í annarlegu ástandi var að þvo sjálfri sér með þvottakústi á bensínstöð. Konan var rennandiblaut eftir vöskunina en henni var ekið heim eftir baðið.


Já...það er skemmtilegt að vera lögga Ástrós;)


Hver er ég?

  • Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir
  • Lyfjafræðinemi með meiru í borg óttans!
  • www.flickr.com
    This is a Flickr badge showing public photos from siggadani. Make your own badge here.

Myndir

Last posts

Archives