|
Published mánudagur, apríl 16, 2007 by Sigga.
...er blað sem við fáum sent til okkar hingað í sveitina. Í því góða blaði las ég alveg æðislega frétt:
Útköll sem lögreglan þarf að sinna eru af ýmsum toga og telst starf lögreglumannsins ansi fjölbreytt og stundum óvenjulegt.
Dæmi um það er útkall sem lögreglu í Hafnarfirði barst í síðustu viku þar sem kona í annarlegu ástandi var að þvo sjálfri sér með þvottakústi á bensínstöð. Konan var rennandiblaut eftir vöskunina en henni var ekið heim eftir baðið.Já...það er skemmtilegt að vera lögga Ástrós;)