Published mánudagur, janúar 15, 2007 by Sigga | E-mail this post
Fyrst einkunn komin í hús...eda ja einkunn, annadhvort fékk madur B sem thýdir ad madur nær, eda IB sem thýdir ad madur nær ekki! Thad var semsagt B hjá mér:D Allavega 1 af 3 sem madur nær, ágætt ad vita tad!