E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Fyrsti dagurinn í ca einn og hálfan mánuð sem að ég þurfti að fara í peysu á leiðinni heim úr vinnunni.
Helst er í fréttum að fjölskyldan á Middelfartvej hefur stækkað. Nýji fjölskyldumeðlimurinn heitir Canon digital ixus 750. Ég elska hana, allavega það sem ég kann á hana. Er búin að vera alveg ónýt án myndavélar svo þetta var gleðidagur í gær þegar við keyptum nýja.



Ein af fyrstu myndunum teknar með nýju, skemmtilegu vinkonu minni:)

|

Hver er ég?

  • Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir
  • Lyfjafræðinemi með meiru í borg óttans!
  • www.flickr.com
    This is a Flickr badge showing public photos from siggadani. Make your own badge here.

Previous posts

Archives