E-mail this post



Remember me (?)



All personal information that you provide here will be governed by the Privacy Policy of Blogger.com. More...



Gærdagurinn var vægast sagt mjög depressing! Hefði getað verið mjög góður dagur, en var það ekki!

Kannski er það rétt, allt er þegar þrennt er, eða þá að þetta er eitthvað sign! Sjáum til allavega! Nú er bara að leggjast undir feld og ákveða hvað maður tekur sér fyrir hendur núna!

(neiiii ætla ekkert að leggjast undir feld, ætla að fara og drekka nokkra bjóra, maður hugsar alltaf skýrar eftir nokkra soleis!)

|

Hver er ég?

  • Sigríður Ásta Þorgeirsdóttir
  • Lyfjafræðinemi með meiru í borg óttans!
  • www.flickr.com
    This is a Flickr badge showing public photos from siggadani. Make your own badge here.

Previous posts

Archives